Vital sem birtist tmaritinu SK 2007

Svands Egilsdttir

SK tk vital vi sningastjra og frumkvul sningarinnar
Svandsi Egilsdttur.
 

Dri mr er heiti listsningu sem sett verur upp gamla slturhsinu Egilsstum lok nvember.

 

Hvers konar sning er hr ferinni?

etta er samsning 7 listamanna sem bsettir eru hr Hrai, vi hfum ll unni a verkum vegna essa sasta ri ea svo. Sningin er skemmtilega fjlbreytt v hver og einn leggur eigin merkingu essi or: dri mr, og vinnur svo me ann miil sem vikomandi ks. arna vera ljsmyndir, vdeoverk, mlverk, innsetning ljss og hlj. opnuninni fremur Bjartmar Gulaugsson gjrning og Sigurur Inglfsson frumflytur eigi lj svo ftt eitt s nefnt. Arir listamenn sem sna fyrir utan mig eru lf Bjrk Bragadttir, Agnieszka Sosnowska, Ingunn Anna rinsdttir og Kristn Scheving.

 

Getur hver sem er fundi dri sjlfum sr?  Er a boskapur sningarinnar?
 

a er ekki vst a allir hafi huga a finna dri sr en g held a allir hafi gtt af v a hugsa um hvaa dr eir eru. Maur arf a beina athyglinni inn vi, og a er einmitt gott ennan htt v a hugsa um etta er nttrulega bara leikur. a er reyndar munur v hvaa dr maur er og hvaa dr maur vill vera.

a er oft tala um a hugsunin s a sem skilur okkur fr drunum, stundum er sagt a rfin til a skapa s a ea jafnvel tilfinningalf mannsins s a sem agreinir okkur fr eim. Vi vitum ekkert hvort dr hugsa ea hva au hugsa. a er heldur ekki eitthva eitt sem agreinir okkur fr eim og heldur ekki eitthva eitt sem er lkt.

a eru til dmis alls konar ortki og mlvenjur tungumlinu sem gefa til kynna a maurinn hefur bori sig saman vi dr mjg lengi.  Kannski er boskapur sningarinnar a vi ttum a skoa okkur sjlf. g held allavega a allir eir sem koma sninguna hugsi um hvaa dr eir eru, a.m.k. svona 2 sek.
 

Er listalf flugt Hrai / Austurlandi n um stundir ?
 

g myndi segja a listalfi hr fyrir Austan s mjg flugt.  Hr ba margir listamenn af msum toga og sveitaflgin hafa veri a vakna mjg til mevitundar um mikilvgi ess a styja vi msa menningarstarfsemi. a er arfi a nefna Seyisfjr en ar eru eir mjg flugir snu starfi og svo hefur Fljtsdalshra eftir sameiningu gert margt frbrt, bi hl vel a listamnnunum sem hr eru og svo hafa veri settar upp heimsklassa sningar og tnleikar undanfrnum rum. Ngir a nefna kvikmyndahtina 700 IS og heimskn leikhssins pokkowa-pa a rum lstuum. Reyndar hafa leikflgin hr srstaklega mikinn metna, a mnu mati.  Kannski a mikilvgasta sem er hr gangi er a a hefur ekki veri tbi fast, harloka og lst kerfi. Listalfi er eins og harnaur leir sem hgt er a mta. eir sem hafa huga geta komi me hugmyndir og uppskera yfirleitt stuning og jkvtt vihorf.

 

Hvaa dr ert ?

 

g veit a hreinlega ekki. Indnarnir komust a v me v a bora ea reykja einhverja mixtru ea lyfjan, allt eftir v hvernig mli er liti. Sumir hafa s dri sitt hitari, g hef aftur mti ekki komist a v sjlf. g get heldur ekki giska a v g myndi giska eitthva stt og fallegt og tiloka allt of marga mguleika eim efnum, g meina hver vill vera margftla ea pokarotta?

g lt dri mr sem kraft sem fr mig til a standa vi lrefti og mla og skapa. Dri veitir mr frelsi v a dmir ekki og spyr ekki listfrilegra spurninga.  a vill alls ekki lta loka sig bri og getur ori brjla ef a er ekki hlusta ea a er vanrkt langan tma. etta er kannski spurning um a beisla kraftinn.
 

Hvernig kviknai hugmyndin a sningunni?
 

egar g var barnshafandi og bumban x og barni inni mr sparkai hugsai g einhverju sinni um angann sem lti dr, fddist hugmyndin um dri mr og g s strax a arna vri skemmtilegur titill ferinni. Sumir flokkar Indna tra v a dr taki sr blfestu slum barna murkvii. Ef a er rtt ir a a vi hfum fengi skapgerareinkenni okkar fr drum. S hugsun er n ekki langt fr v sem margir tra grni ea alvru dag, a vi sum ll fdd kvenu stjrnumerki. Knverjar t.d. helga hverju ri einhverju dri svo essi hugmynd snertir mann einhvern skemmtilega frumstan htt. 

Verk Svandsar sningunni Dri mr.

 

Drslegur kraftur i og ii

2006 Ola lreft,

90x120 cm